
SVÍKUR KJÓSENDUR
25.05.2012
Ögmundur. Þú ert búinn að svíkja þína kjósendur og þinn flokk um að berjast fyrir að fara ekki í ESB. Þú afskrifar rétt þinn til að vera í ríkisstjórninni í dag, þegar þú hafnaðir tillögu Vígdísar Hauksdóttur um að þjóðin fengi að kjósa um að draga aðildarviðræðurnar að ESB til baka.