Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.
Ég tek eftir að í öllum þeim deilum sem einkennt hafa þinghaldið að undanförnu virðist eitt sameina stjórnarmeirihlutann og það er milljaðra lántaka ríkissjóðs vegna Vaðlaheiðaganga.
Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.
Vegna áforma um að Kínverjavæða Ísland. Ég vil vekja athygli á grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu í dag 31 maí á blaðsíðu 24 Að afhend Kínverjum eina af stærstu jörðum landsin til afnota næstu 100 árin tel ég vera eitt háskalegasta og alvarlegasta mál sem upp hefur komið á Ísland.. i Ólafur Kr.
Þakka þér þarfa hugleiðingu í Sunnudagsmogga, sem jafnframt biritst hér á síðunni, um eignarréttinn. Auðvitað á ekki að fjalla um eignarrétt sem algild grundvallarréttindi sem standi öllum lögum ofar.
Þú stendur vel að leigumálinu á Grímsstöðum Ögmundur en á sama tíma sorglegt hvað margir virðast auðkeyptir fyrir skammtíma gróða með hugsanlegum ómældum átroðningi á viðkvæmt landið okkar.