Á BLANKSKÓM MEÐ HVÍTHJÁLM
07.06.2012
Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.