
HVAÐ ER TIL RÁÐA?
05.05.2012
Ágæti Ögmundur. Hvað er til ráða við því sem lítur út fyrir að vera þrjóskuröskun og hugmyndafátækt á háu stigi hjá nokkrum ráðherrum Samfylkingarinnar? Þeir gefast ekki upp fyrr en þeim tekst að búa svo um hnútana að hægt sé að leigja/selja erlendum auðjöfri stóra jörð á norðausturlandi.