
SÁU ÞETTA FYRIR FERMINGU!
10.03.2012
Nú er liðin vika af Landsdómi og það er strax komið meira en nóg. Þeir sem í einlægni trúðu því að þarna væri haslaður völlur fyrir hið endanlega uppgjör við hrunið hljóta að telja þetta guðlast.