
SÝNDARMENNSKA?
12.04.2012
Sæll Ögmundur. Veit eiginlega ekki til hvers ég er eiginlega að reyna að skrifa þér vegna þess að ég er fyrir löngu alveg búin að missa alla trú á flokknum þínum og næstum alveg á þér sjálfum líka, þrátt fyrir allan látbragðsleikinn og sýndarmennskuna sem þú sýnir enn með tilþrifum af og til og maður er reyndar líka löngu farin að sjá í gegnum og því hættur að trúa.