Fara í efni

Frá lesendum

SÝNDARMENNSKA?

Sæll Ögmundur. Veit eiginlega ekki til hvers ég er eiginlega að reyna að skrifa þér vegna þess að ég er fyrir löngu alveg búin að missa alla trú á flokknum þínum og næstum alveg á þér sjálfum líka, þrátt fyrir allan látbragðsleikinn og sýndarmennskuna sem þú sýnir enn með tilþrifum af og til og maður er reyndar líka löngu farin að sjá í gegnum og því hættur að trúa.

SVO TALA ÞEIR UM OFSÓKNIR

Sæll Ögmundur.. Mörgum finnast yfirlýsingar þínar gagnvart kvótabröskurum vera nokkuð brattar. Hins vegar mætti rifja upp athyglisverðar upplýsingar sem fram koma í Akureyrarblaðinu Degi 5.febrúar 2000.

FUNDINN

Þakka svarið. Aðstandandinn er "fundinn" án aðstoðar opinberra aðila. Ég frétti úr undirheimum að hann væri í fangelsi.

AÐSTANDANDI HORFINN?

Sæll. Ég skrifa ekki undir nafni í þetta skipti en bendi lesendum á að síðuhöfundur getur séð nafn mitt. Það var hérna á árunum sem Pinocét var að slaka á klónum að það mátti sjá fréttamyndir af grátandi mæðrum á torgum Argentínu með innrammaðar ljósmyndir, aðallega af sonum sínum, sem höfðu horfið í hreinsunum stjórnarinnar.

RISAFUND Í HÖLLINNI!

Hvetjum Öryrkjabandalag Íslands til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1. maí 2012 Hvetjum Reykjavíkurdeild Landsambands Eldri Borgara til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1.

FULLTRÚAR LÍÚ ÁHYGGJUFULLIR

Tillaga þín um sviptingu veiðileyfa sem refsing við brot á meðferð þeirra, sérstaklega brot á gjaldeyrislögum eða samkeppnislögum við sölu á kvóta, er það sem næst hefur komið að draga úr eignarrétti á kvóta enda eru LÍÚ menn og fulltrúar þeirra áhyggjufullir.. Hreinn K

GOTT APRÍLGABB HJÁ RÚV!

Mér fannst aprílgabb RÚV gott og takast vel. Þingkonurnar Guðfríður Lilja og Ólína þorvarðar sýndu húmor og frjálslyndi að taka þátt í glensinu.

ÞEGAR ORÐIN ELTA MENN UPPI

Heill og sæll Ögmundur. Illt er til þess að vita að jafn góður drengur og þú ert, þurfir nú lögregluvernd og lífverði.

UM VEGABRÉFA-SKYLDU OG FLEIRA

Sæll Ögmundur.. Hlustaði á umræðuna um Schengen á þingi nýlega og það er hárrétt sem þar kom fram að hlutnirnir breytast hratt.

FULLTRÚI KERFISINS?

Davíð Oddsson segir í viðtali í Verslunaskólablaðinu að hann hafi barist fyrir setuverkfalli í MR sem þú hafir beitt þér gegn sem „fulltrúi kerfisins".