Fara í efni

Frá lesendum

STUÐNINGUR

Sæll Ögmundur Þú átt stuðning minn allan í afstöðu þinni og málflutning um landsdómsmálið. kv. Magnús.

RÖNG FRÉTT LEIÐRÉTT!

Sæll Ögmundur. Beint af fréttavef RÚV ohf, þann 24.01.2012: "Uppgjörið við hrunið væri að vinstri flokkarnir hefðu komist til valda, sagði Ögmundur." Í stað þess að fullyrða að hér hafi ekkert uppgjör átt sér stað í stíl þess sem allur óbreyttur og venjulegur almenningur hafði vænst, þá spyr ég bara .

MEST ÚR EIGIN LIÐI?

Nú er mikið gert með að uppgjör við hrunið muni ekki eiga sér stað nema réttað verði yfir Geir á grunni ráðherraábyrgðar.Getur verið að uppgjörið við hrunið eigi allt undir þessari ákæru? Segjum svo að þetta kærumál myndi klikka af einhverjum sökum öðrum en frávísun þingsins.

SKYNSEMINA AÐ LEIÐARLJÓSI

Ómaklegt er að kalla Ögmund Jónasson handbendi íhaldsins og hrunverja. Hann er að mínu mati að gera okkur sem viljum veg vinstristefnu sem mesta stórgreiða, sérstaklega ef athafnir hans koma í veg fyrir að Geir verði einn ákjærður.

SVO BREGÐAST...

Það var þetta með krosstrén... Ég held að ég þurfi ekki að segja meir.. Hilda G. Birgisdóttir.

GÓÐAR KVEÐJUR

Ögmundur. Það er mjög merkilegt að fylgjast með hvernig almenningur sveiflast til og frá eins og strá í vindi, í sambandi við Landsdómsmálið.

AFVEGALEIÐING?

Tilgangurinn helgar meðalið Hjá Samfylkingunni gegn Sjálfstæðisflokknum, sem lýsti sér í því að halda eigin ráðherrum fyrir utan opinbera athugun.

EKKI FLOKKSLÍNUR

Það er kostulegt að þegar þingmenn fara eftir sannfæringu sinni, þá ætlar allt vitlaust að verða. Grein þín, Ögmundur, í Mbl.

TREYSTI YKKUR EKKI

Alveg hef ég misst allt álit á þér, Guðfríði Lilju og Jóni Bjarnasyni. Þið eruð öflugustu bandamenn stjórnarandstöðunnar og sannið enn og aftur að vinstri menn sjá sjálfir um að klúðra stjórnarsamstarfi áður en kjörtímabilin enda.

LEIÐIR SKILJA

Kæri Ögmundur. Eftir að hafa borið óskoraða virðingu fyrir þér í mörg ár (þú varst flokksstjórinn minn í unglingavinnunni forðum) og fundist sjónarmið okkar fara saman lengi, þá er það því miður ekki þannig lengur.