NÝJA ÍSLAND?
26.01.2012
Þótt að ég sé ekki alltaf sammála Ögmundi Jónassyni þegar kemur að málefnum þá ber ég meiri virðingu fyrir honum heldur öðrum þingmönnum vegna þeirrar staðfestu og siðferðilegu heilinda sem hann hefur alltaf sýnt.