
SKYNSEMIN RÁÐI
15.01.2012
Ekki nein skömm að viðurkenna mistök sín Ögmundur. Með sömu rökum og þú beitir gegn skotvopnaeigendum, eða að glæpamenn gætu komist yfir vopnin og misnotað þau gegn, lögreglu og borgurum, er með sama hætti hægt að segja að kraftmiklir bílar og mótorhjól séu líka misnotuð af glæpagengjum.