
HUGSIÐ UM BÖRNIN
01.07.2012
Ég hef alltaf haldið að það væru forréttindi að vera Íslendingur. Núna er ég hinsvegar mjög sorgmædd og döpur yfir því hvernig íslensk stjórnvöld taka(ekki)á máli þriggja ungra telpna sem eiga íslenska móður.