Fara í efni

Frá lesendum

HVERS VEGNA LÆTUR ÞÚ ÞETTA VIÐGANGAST?

Það er ekki að undra að bréf skuli berast þér um Vaðlaheiðargöngin. Þar var farin bakdyraleið og er ljótt dæmi um lélega stjórnsýslu og óvönduð vinnubrögð.

ENN UM VAÐLAHEIÐI

Sæll Ögmundur, Vildi bara snöggvast skora á þig að gera það sem stungið er uppá í þessari grein, þ.e. að segja Vegagerðinni að bíða með að semja við verktaka þar til Ríkisendurskoðun eða óháður aðili hefur farið yfir útreikninga sem liggja að baki göngunum: http://andriki.is/post/29005626479 . Bestu kveðjur, . Jói Sigurðsson.

LAUNARUGL

Sæll Ögmundur.. Steingrímur var bara nokkuð brosmildur á fund í Stjórnarráðinu í fréttum nýlega með vinnu við nýju fjárlögin er það nokkuð til að brosa yfir þótt vel gangi í augnablikinu.

UM ÓREIÐU OG GRÍMSSTAÐI

Mig langar til að vekja athygli á að óreiðu er ekki unnt að skipuleggja. Hins vegar er unnt að koma á óreiðu með kæruleysi og sinnuleysi við að leysa vanda.

YFIRFARA ÞARF VAÐLAHEIÐAR-REIKNINGA

Sæll Ögmundur, Mig langaði að skora á þig að láta yfirfara Vaðlaheiðamálið og útreikninga þar að lútandi af Ríkisendurskoðun.. Með góðum kveðjum,. Bjarni

HVERS VEGNA Í ÓSKÖPUNUM ÆTTUM VIÐ...?

Ég tilkynni yður, opin-berum innan-ríkis-ráðherra, algjörlega umbúðalaust, sem óbreyttur og al-mennur þegn undir dýrðarskini íslenskrar helferðar ríkis-stjórnar, að Undirbúningur Stríðsins um Norðurslóðir er Hafinn.

RÉTTARBÓT FYRIR FATLAÐA?

Sæll Ögmundur, Þakka þér ötula árvekni við að gæta hagsmuna okkar og réttar, ekki síst í Icesave málinu og á ný í dæmalausu Nupo máli.. Ég var að lesa grein þína í Fréttablaðinu þann 30/7, þar sem þú lofar breytingum á kosningalögum hið fyrsta.

VÆNTANLEGA VÖNDUÐ ÞÝÐING

Sæll Ögmundur.. Nú berast af því fréttir að helsti talsmaður Mr. Huang Nubo, Halldór einhver, fer nú undan í miklum flæmingi og segir að þýðing texta út kínversku yfir í íslenku hafi eitthvað skolast til.

"MEÐ ANDARTAKS-NETLEIT..."

Það hefur vakið athygli að fyrirætlanir Núbós á Grímsstöðum virðast taka stöðugum breytingum. Heimildirnar um það eru einkum ummæli Núbós sjálfs við erlenda fjölmiðla og svo orð svaramanns hans á Íslandi, Halldórs Jóhannssonar.

"KOMI ÞETTA HÓTEL TIL MEÐ AÐ RÍSA..."

Eru íslendingar sjúk þjóð og þorir rkki að taka slaqinn við útlendinga en þetta eru orð Kinversk fjárfestis í breskum blöðum.