Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir ræðuna sem þú fluttir í dag (gær). Ég saknaði þess að sjá ekki neinn úr ,,hægri" armi þingheims á fundinum við sendiráð Bandaríkjanna.
Sæll Ögmundur.. Síðastliðinn mánudag birtist nokkuð einkennileg auglýsing í Fréttablaðinu bls. 13: Sala skuldabréfs Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Straumi .
Menn hafa greinilega gaman af veðurbröndurum þessa dagana. Ég tek nú undir með Jóel A. í lesendabréfi hér á síðunni að þetta var bölvuð della í þér að biðjast afsökunar á ummælum þínum. Þetta var hárrétt framsetning hjá þér í þinginu fyrir utan niðurlagsorð sem öllum hefðu orðið skiljanleg ef fréttastofa RÚV hefði ekki tekið þau úr samhengi.
Ekkert skil ég í þér að biðjast velvirðingar gagnvart Veðurstofunni. Þú varst ekkert að agnúast út í hana! Einfaldlega segja að óveður sem hún spáði hafi orðið verra en menn ætluðu.