VILL BEINA SJÓNUM AÐ OFBELDI
24.02.2013
Sæll Ögmundur. Mig langar að tjá mig aðeins um þetta klám frumvarp og spyrja hvort þú viljir skoða einn hlut sem þarfnast einhverrar athygli? Hvað með að vera með 2 týpur af fréttum? Að það sem börn eiga ekki að horfa á verði á rauðri fréttastöð.