Fara í efni

SAMSTARF VIÐ GRÆNLAND ÁN GRÓÐA-HYGGJU!

Það sem ég alltaf hef óttast birtist mér í viðtali í Morgunblaðinu í dag: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/14/vita_meira_um_tunglid_en_graenland/ 
Í stað þess að eiga góð og óeigingjörn samskipti, samstarf og samráð við Grænlendinga, sem ég er algerlega fylgjandi, á nú að fara að græða á Grænlandi og Grænlendingum! Guð forði okkur frá því. Og guð forði Grænlendingum frá okkur ef íslenski fjárgróðahópurinn ætlar að fara að horfa til Grænlands.
Jóel A.