
FLUGBRAUTIR Í KAFI EÐA FENEYJAR NORÐURSINS?
07.09.2013
Er ekki meiningin að hugsa þetta flugvallarmál til langrar framtíðar? Er ekki verið að tala um hækkun sjávar? Er þá skynsamlegt að byggja flugbraut út í Skerjafjörðinn? Þá væri nær að flytja fulgvöllinn því hann liggur allur lágt.