Það varð æ meira áberandi þegar leið á síðasta kjörtímabil hversu lýðhyllin var Steingrími J. mikilvæg. Maður getur varla varist þeirri hugsun að viðurkenningarþráin hafi verið hans helsti drifkraftur, og nýja bókin eigi að festa arfleifðina í sessi.
Jón Gnarr er enginn trúður í mínum huga, þaðan af síður er hann kjáni eins og klifað er á. Hann er ágætlega greindur og að því er mér sýnist ágætur maður.
Í tilefni að http://ogmundur.is/annad/nr/6889/ Eiginlega hefði átt að grípa í taumana strax þegar "eigendur" Kersins notuðu aðstöðu sína og bönnuðu komu erlendra þjóðarleiðtoga á staðinn af pólitískum ástæðum.
Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn.
Það er rétt hjá þér Ögmundur að viðbrögð þjóðarleiðtoga í Evrópu eru linkuleg við fréttum um að kanslarar og forsætisráðherrar hafi verið hleraðir af sjálfri „vinaþjóðinni", sjálfskipuðu gæsluríki frelsis og mannréttinda.
Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdir sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.
Á fundi VG sl.fimmtudagskvöld í Kópavogi kom lítillega til umræðu málefni sem var ágreiningur um milli Samfylkingar og VG þegar þeir sátu saman í ríkisstjórninni.