
ÞÖRF Á ÁBYRGUM RÍKISBANKA
25.09.2014
Sæll ögmundur,. ég vildi spyrja þig hvort þú teldir að hægt væri að vernda sparifjáreigendur í landinu með því að hafa einn ríkisbanka fyrir þá sérstaklega, óháð duttlungum áhættusækinna fjárfesta og eigingjanra eigenda.