
PENINGAR OG STJÓRNMÁL
14.11.2014
Ég verð að segja að ég skil ekki alveg hluta af stjórnarandstöðunni sem gagnrýnir skuldaleiðréttinguna en sækir samt um hana! Það getur vel verið að þetta fólk hafi það gott fjárhagslega og gleðst ég þá með því.