Fara í efni

Frá lesendum

SKÝRSLUR BJARTMARZ OG ÖGMUNDAR

Þá er þetta komið. Takk fyrir þessa skýringu á lögregluskýrslunum hér á síðunni. Þá vitum við að skýrslan, sem aðallega hefur verið vitnað í ætti að vera kennd við Jón Bjartmarz yfirlögregluþjón hjá embætti Ríkislögreglustjóra en ekki við þig! Hún fjallar  um mat lögreglunnar sjálfrar á eigin stöðu. . Svo er  Ögmundarskýrslan, sem mætti kalla svo, þverpólitísk vinna um uppbyggingu lögreglunnar.

AÐGENGI OG SÝNILEIKI

Komdu sæll og ávallt blessaður.. Alþingi setti reglur um að allt tóbak skyldi hulið viðskiptavinum verslana en þó vera til sölu.

LYGI GETUR EKKI ORÐIÐ AÐ SANNELIKA

Ítreka fyrri spurningu. Hvaða kaupmenn hafa sagst ekki geta selt áfengi með sömu álagningu og ÁTVR og minni þig á að lygi verður ekki sannari þó hún sé sögð oftar.. Arnar Sigurðsson. . Það er rétt að lygi verður ekki sönn þótt hún sé oft sögð.

YFIRÞYRMANDI ÞÖGN

Sæll Ögmundur,. Ætlar enginn að taka undir með þér að mótmæla húsnæðisstefnu ríkisstjórnarinnar, sem nú virðist staðráðin í því að eyðileggja Íbúðalánasjóð.

TÍMASÓUN Í ÞÁGU GAMALLAR KREDDU!

Jóhannes Gr. Jónsson spyr hér á síðunni hvort ekki eigi að hlusta á lýðheilsugeirann út af ÁTVR frumvarpinu.

Á EKKI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM BEST ÞEKKJA TIL?

Mikið er dapurlegt  að fylgjast með þjarkinu um „brennivín í búðir" frumvarpið. Það er greinilegt að allt heilbrigðisbatteríið, allur forvarnargeirinn, allir sem hafa sett sig inn í þessi mál út frá sjónarhóli heilbrigðismála og lýðheilsu, eru andvígir þessu frumvarpi.

SAMA ENDASTÖÐ?

Bjarni Benediktsson sagði í aðdraganda kosninga 2009 að sennilega væri Ísland of lítið fyrir samkeppni í olíudreifingu.

ÓSAMMÁLA

Ögmundur, . ég  verð því miður að að vera þér ósammála um stuðning aðildar ríkja gegn iss. Eftir að hafa séð, 1700 hermenn leidda til dauða.

LÁGKÚRAN OG GRÆÐGIN MUN KOMA Í BAKIÐ Á OKKUR!

Ekki vil ég sjá þetta auðmannadekur í ferðþjónustunni sem þú réttilega gagnrýnir hér á síðunni. Best er að fá hingað gott fólk - hvort sem það er ríkt eða blankt -  sem hefur áhuga á landinu, náttúrunni eða meningunni.

NÝJAR LEIÐIR GEGN KJARA-MISRÉTTI

Sæll Ögmundur. Ég (eins og svo margir), hef verið mikið hugsi síðan fréttir bárust af því að helstu stjórnendur fyrirtækja hækkuðu laun sín um 40% á síðasta ári.