KLÁRIÐ ÁTVR!
26.10.2014
Ég vona að þið klárið þetta ÁTVR mál á Alþingi í eitt skipti fyrir öll. Þetta rugl er búið að voma yfir lengi; verið þráhyggjumál nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins og nú eru þeir búnir að fá Bjarta framtíð og Pírata með sér.