Fara í efni

Ný hugsun

Birtist í Mbl. 06.05.2003Í aðdraganda Alþingiskosninganna stöndum við frammi fyrir því að margir stjórnmálaflokkar segjast munu beita sér fyrir umtalsverðum skattalækkunum á komandi kjörtímabili fái þeir stuðning kjósenda í alþingiskosningunum.

“Hundrað þúsund milljón”

“Maður á að neita staðreyndum ef þær koma sér illa”. Þetta eru fleyg orð stassjónista Halldórs Laxness í Heimsljósi þar sem hann og Þríhrossið þvælast um við skál.

Skattatillögur vekja athygli

Skattatillögur BSRB hafa vakið verðskuldaða athygli. Skattaumræðan hefur verið í öngstræti um nokkurra ára skeið en með þessum tillögum er gerð tilraun til að færa umræðuna yfir á frjórri vettvang.

Gegn stríði og hernámi Íraks

Góðir félagar Enn stöndum við hér til að mótmæla árásarstríði Bandaríkjanna, Bretlands og bandamanna þeirra gegn Írak og til að lýsa yfir stuðningi við írösku þjóðina í baráttu hennar gegn hernámi síns lands.

Flöktandi Framsókn og óábyrgur Sjálfstæðisflokkur

Birtist í Mbl. 03.05.2003Sennilega hefur Framsóknarflokkurinn fengið bakþanka eftir að hann kynnti í lok febrúar stefnumótun sína í efnahagsmálum fyrir komandi kjörtímabil.

B fyrir bjór

Framsóknarflokkurinn segist vera á miklu flugi. Vissulega er það rétt að flokkurinn virðist vera að sækja í sig veðrið.

Framsókn, bjórinn og Moby Dick

Í framhaldi af þeirri umræðu sem skapast hefur um óhefðbundin meðöl Framsóknarflokksins við að afla sér fylgis, eins og t.d.

Sæstrengur enn og aftur

Í tilefni af opnun vetnisstöðvarinnar við Vesturlandsveg á degi umhverfisins birti breska blaðið The Guardian frétt þar sem  eftirfarandi var haft eftir umhverfisráðherra: Siv Fridleifsdottir, Iceland's environment minister, said various government departments were in talks about exporting its "green" power.  "We have excess capacity from geothermal and hydroelectric sources and we are looking at a cable to carry power to Britain and other European countries," she said.

Tækifæri fyrir atvinnulífið

Blessaður Ögmundur. Fötin skapa manninn man ég að sagt var við bræður mína um miðja síðustu öld þegar þeir þráuðust við að skella sér í betri gallann á hátíðis og tyllidögum.

Staðnæmst á síðu þrjú í Mogga

Nú er haldin mikil veisla í heimi auglýsinganna. Ólína veltir vöngum í dag í lesendabréfi yfir öllum þeim möguleikum sem tæknin hefur upp á að bjóða.