Fara í efni

Plebbar

Eitt nýtt hugtakið sem tekið er upp í frábærri nýrri útgáfu Íslenskrar orðabókar er hugtakið plebbi. Plebbi er ómenningarlegur eða lágkúrulegur maður.

Góð lesning, en hvar eru fréttamenn?

Ungur drengur í Írak birtist á sjónvarpsskjá. Hann liggur á sjúkrahúsi, handalaus og litli búkurinn sundurtættur.

Hættan er frá hægri

Fram kom nú nýverið fyrirspurn um slagorð fyrir VG. Hvernig væri að að taka upp um 30 ára gamalt slagorð frá íhaldinu, Varist vinstri slysin, bæta við það og segja: Hættan er frá hægri, vörum okkur á íhaldsstjórnum.

Hvenær þjóðaratkvæðagreiðslu?

Kæri þingmaðurinn minn. Í grein þinni á vef flokksins, vg.is, Milliliðalaust lýðræði viðrar þú þá hugsun að láta almenning meira í té vald til að velja og hafna.

Bandarísk mannréttindasamtök láta að sér kveða

Í fjölmiðlum vestan hafs og austan keppast gagnrýnir fréttamenn við að fletta upp ummælum helstu haukanna í ráðuneyti Bush Bandaríkjaforseta nokkur ár aftur í tímann.

Við erum boðberar mikillar framfarasóknar

Viðtal  í Fréttablaðinu 12.apríl Ögmundur Jónasson þinflokksformaður Vinstri grænna, formaður BSRB og fyrrverandi fréttamaður í viðtali um stjórnmál, stríð og mögulegt ríkisstjórnarsamstarf að loknum kosningum.

Við erum tæki kjósenda

Tvær spurningar: 1. Má treysta því að heilbrigðiskerfið verði bætt verulega ef þið komist í ríkisstjórn? 2.

Pólar í pólitík

Sæll Ögmundur, Mér finnst gaman að fylgjast með síðunni þinni. Mig langar að spyrja þig um eitt. Steingrímur J.

Hvers vegna sjómenn ættu að styðja VG

Sjómannablaðið Víkingur var að koma út og birtust þar eftirfarandi spurningar blaðsins og svör ÖJ. 1. Af hverju ættu sjómenn að kjósa þinn flokk frekar en annan?  Allar stéttir hljóta að horfa á stefnu stjórnmálaflokkanna heildstætt og máta hana við lífsviðhorf sín almennt.

Skeið ringulreiðar

Er stríðinu lokið og tekur nú friðurinn við? Þó að ýmsir hafi borið saman atburði miðvikudagsins við fall Berlínarmúrsins er það langt í frá að fall styttunnar á Fardús torginu í Baghdad tákni að stríðinu sé þar með lokið.