
Kim Il Ásgrímsson
11.04.2003
Mörgum brá í brún þegar þeir óku Suðurlandsbrautina fyrir fáeinum dögum. Hús eitt ofarlega við brautina hafði nánast verið betrekt með risastórum myndum af Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsóknarflokksins og Jónínu Bjartmarz frambjóðanda flokksins hér í Reykjavík.