Fyrir alþingiskosningar beina aðskiljanleg samtök spurningum til stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka og óska eftir afstöðu þeirra til málefna sem tengjast viðkomandi samtökum.
Birtist í DV 07.05.2003Mikið er þjóðfélag okkar gallalaust. Hvergi er að finna nokkra hnökra. Framúrskarandi réttsýnt fólk hefur stjórnað landinu okkar, fólk sem ber takmarkalausa virðingu fyrir umhverfi og náttúru, fólk sem ber hag aldraðra fyrir brjósti, fólk sem setur málefni sjúkra jafnan í forgang og allra þeirra sem eiga við vanda að stríða.
Kvífa er hún kölluð eftir framburði, írska hetjan Caoimhe Butterly, sem lifði af skotárás Ísraelshers í Jenin er hún var að bjarga börnum úr skothríðinni.
Í kosningastefnu VG er sérstök áhersla lögð á atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Það gerum við vegna þess að fyrirsjáanlegt er, að fyrr eða síðar, hverfur erlendur her héðan af landi brott.