Fara í efni
Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

  Lengi hef ég ætlað að setja niður nokkur orð um Rachel Corey. Hún var tuttugu og þriggja ára gömul þegar hún var myrt af ísraelskum hermönnum.

Skerðum ekki veikindaréttinn

Gunnar Páll Pálsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, viðrar ýmsar hugmyndir  í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag.

Vopn og verjur Framsóknar

Kosningabarátta Framsóknarflokksins var að mínu mati mjög vel lukkuð að öllu leyti nema einu eins og ég varð áþreifanlega var við þegar ég var kominn upp í rúm eftir spennandi kosninganótt.

Tillaga um nýtt form á kosningaumræðunni

Ég held að flestum beri saman um að kosningaumræðan í ljósvakafjölmiðlunum sé komin í öngstræti. Efstu menn á listum í hverju kjördæmi eru boðaðir í færibandaþætti og garnirnar eru raktar úr formönnum flokkanna í fjölda spjallþátta.

Hugsunarleysi fréttamanna?

Fréttastofur RÚV fjölluðu í gærkvöldi um hugmyndir talsmanna "atvinnulífsinis" um skattamál. Rætt var við fulltrúa ASÍ og SA.

Blair opnar pyngjur almennings fyrir fjárfestum

Miklar deilur hafa að nýju blossað upp í Verkamannaflokknum í Bretlandi út af því sem velferðarsinnarnir í flokknum kalla "ástarsamband Nýja Verkamannaflokksins við einkageirann".

Góðar óskir

Sæll, Til hamingju með að komast inn fyrir Reykjavíkurkjördæmi Suður. Ég vonast til að þú beitir þér af heilum hug við að koma sjónarmiðum "okkar" vinstri grænna til skila bæði á Alþingi og annarstaðar þar sem pólitísk umræða á sér stað.

Auglýsingar og stjórnmál

Sæll Ögmundur og til lukku með þann árangur sem VG náðu. Mig langaði að spyrja út í þetta með auglýsingar sem hluta af kosningabaráttu, sem þið hafið gagnrýnt réttlætanlega að mínu mati.

Kjaradómur á ábyrgð þingsins

Hvernig stendur á því að ráðherrar fengu launahækkun sem samsvarar mínum launum með yfirvinnu? Hverjir eru í kjaradómi og af hverju ákveða þingmenn ekki sín laun sjálfir? Halda þeir að þeir geti falið sig á bakvið einhverja nefnd og þurfa því ekki að svara fyrir þessar hækkanir? Kveðja Andrés Kristjánsson Sæll Andrés og þakka þér fyrir bréfið.

Ábyrgðarlaust af Framsókn að horfa aðeins til hægri

Snemma í morgun kom ég í útvarpsviðtal við Óðinn Jónsson hjá RÚV. Hann spurði út í kosningar og framtíðarhorfur hjá Vinsrihreyfingunni grænu framboði.