Pistill 5. ágúst 2003Enn eru árasir á bandaríska hermenn. Þær eiga ser stað aðallega í mið-hluta Íraks þar sem sunnita arabar búa, sem voru valdamestir undir stjorn Baath flokksins.
Ungt fólk í stjórnmálum hefur látið að sér kveða að undanförnu, hver hópur með sínum hætti. Fróðlegt er að virða fyrir sér hugsjónabálin því þar má sjá hvað ungt fólk telur brýnast að berjast fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu 24.07. 2003Björn Bjarnason stýrir Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem kunnugt er. Ekki veit ég hvernig verkaskipting er innandyra í ráðuneytinu, en ég gef mér að hermálin, ef til kæmi, yrðu dómsmálaráðuneytismegin.
Irak Pistill - 25 Juli 2003 Það er orðið nokkuð langt síðan að ég skrifaði ykkur síðast en þar með er ekki sagt að það hafi verið tíðindalaust á vígstöðvunum í Írak.
Forsætisráðherra efndi til fundar með fréttamönnum í gær til að ræða um aðskiljanleg efni: Framtíð bandarísku herstöðvarinnar á Suðurnesjum, olíufélagssamráðið, umdeilda málsmeðferð bandaríska hermannsins og fleira sem hátt hefur borið í fjölmiðlum.