Fara í efni

Kraumar undir í Írak

Pistill 5. ágúst 2003Enn eru árasir á bandaríska hermenn. Þær  eiga ser stað aðallega í mið-hluta Íraks þar sem sunnita arabar búa, sem voru valdamestir undir stjorn Baath flokksins.

Hugsjónaeldar loga

Ungt fólk í stjórnmálum hefur látið að sér kveða að undanförnu, hver hópur með sínum hætti. Fróðlegt er að virða fyrir sér hugsjónabálin því þar má sjá hvað ungt fólk telur brýnast að berjast fyrir.

Forsætisráðherra vill heimshreinsun

Mánudaginn 21. maí skrifar Geir R. Andersen, gamalgróinn fjölmiðlamaður á DV, brýningargrein í blað sitt um Íraksstríðið.

Davíð Oddsson og símasnúran

Vísindin skýra ýmis tilbrigði í mannlegri hegðan í ljósi atvika sem hafa haft mikil áhrif á sálarlíf okkar, iðulega í bernsku.

Björn Bjarnason setur heimsmet

Birtist í Fréttablaðinu 24.07. 2003Björn Bjarnason stýrir Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem kunnugt er. Ekki veit ég hvernig verkaskipting er innandyra í ráðuneytinu, en ég gef mér að hermálin, ef til kæmi, yrðu dómsmálaráðuneytismegin.

Er Írak að breytast í Líbanon?

Irak Pistill - 25 Juli 2003 Það er orðið nokkuð langt síðan að ég skrifaði ykkur síðast en þar með er ekki sagt að það hafi verið tíðindalaust á vígstöðvunum í Írak.

Hver verður framvindan í Írak?

Æðstu menn Bandaríkjanna og Bretlands fögnuðu því mjög ákaft þegar synir Saddams Husseins, þeir Udday og Quasy, voru skotnir til bana í vikunni.

Björn Bjarnason á Kaldastríðsklæðum

Þeir sem komnir eru á miðjan aldur vita að áður en Björn Bjarnason alþingismaður var kjörinn á þing var hann blaðamaður á Morgunblaðinu.

Forsætisráðherra leggur gátu fyrir þjóðina

Forsætisráðherra efndi til fundar með fréttamönnum í gær til að ræða um aðskiljanleg efni: Framtíð bandarísku herstöðvarinnar á Suðurnesjum, olíufélagssamráðið, umdeilda málsmeðferð bandaríska hermannsins og fleira sem hátt hefur borið í fjölmiðlum.

Þriðja-leiðin er alvöru stjórnmálastefna hægri krata

Síðastliðinn mánudag skrifar Guðmundur Andri Thorsson pistil í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Fall Tony Blair.