Fara í efni

FRÉTT SEM EKKI MÁ GLEYMAST

Hér á lesendasíðunni var vakin athygli á þeirri nýskipan hjá dönsku ríkisstjórninni að birta öll tengsl sem ráðherrarnir hafa við fyrirtæki og fjármálastofnanir.

ÞEGAR HVÍN Í ROKKUNUM

Ég hlustaði á þig á Talstöðinni í gær Ögmundur og er sammála þér að fráleitt er fyrir Framsóknarflokkinn að reyna að hvítþvo sig af ráðingarmálinu í RÚV þótt það kunni að vera rétt að sá nýráðni sé ekki flokksbundinn framsóknarmaður og að ákvörðun hafi ekki verið tekin á þingflokksfundi Framsóknar.
BROTAMENN KENNA KERFINU UM

BROTAMENN KENNA KERFINU UM

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kom fram í sjónvarpsfréttum og reyndi að sefa menn vegna reiði yfir hegðan meirihluta útvarpsráðs við ráðningu fréttastjóra útvarps.

HAGSMUNATENGSLIN Á NETIÐ STRAX!

Sæll Ögmundur.Danska ríkisstjórnin gerði kjósendum sínum grein fyrir því í dag í hvaða fyrirtækjum ráðherrarnir eiga.

ALLIR SENDIBOÐAR HIMNARÍKIS Á FJÁRLÖGUM?

Erindi á fundi SARK – Samtökum um aðskilnað ríkis og kirkju 05.03.05. Ég var beðinn um að svara því á þessum fundi hvaða skýringar ég teldi vera á því að það virtist pólitískt viðkvæmt að ræða spurninguna um aðskilnað ríkis og kirkju.

SPILAFÍKN

Ögmundur við höfum rætt um félaga okkar og vini sem spilafíknin hefur tekið af öll völd. Einstaklinar misst aleigu sína.

VERÐA ÞINGKOSNINGAR Í VOR?

Ýmsar leiðir má fara við að túlka ummæli Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins á Alþingi í gær.

FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB VIÐURKENNIR VILLU SÍNS VEGAR

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú staðfest fregnir þess efnis að hún telji hina umdeildu þjónustutilskipun vera „pólitískt og tæknilega óframkvæmanlega“.

STOFNANAHYGGJA HJÁ FRAMSÓKN

Það er greinilegt að í forystu Framsóknarflokksins er nú vaxandi áhugi á að Íslendingar haldi inn í í Evrópusambandið.

OF FLÓKIÐ FYRIR ÞJÓÐÓLF

Kæri Þjóðólfur.Enda þótt mér þyki nú orðið afar hvimleitt að lesa greinar eftir fólk sem einhverra hluta vegna kýs að skýla sér á bak við dulnefni, (bendi hér með Ögmundi á að óska eftir því við sína penna að þeir skrifi undir nafni) þá finnst mér rétt að svara þér fáeinum orðum og játa um leið að þú hefðir vel mátt vera miklu fyndnari á minn kostnað.