Bobby Fischer segir að loka eigi herstöð Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli og reyndar líka sendiráði Kana. Eftir þessar yfirlýsingar var sagt að Bobby væri geðveikur.
Helga Lára Hauksdóttir, Hafsteinn Þór Hauksson, Sigurður Kári ásamt undirrituðum.. . . . . Ungir sjálfstæðismenn efndu til fundar í Valhöll hádeginu í gær um frumvarp Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns um að nema úr gildi heimild til að birta skattskrár opinberlega.
Fram er komið svar – eða fremur svarleysi – við fyrirspurn minni til bankamálaráðherra þar sem óskað var upplýsinga um afskipti banka og fjármálstofnana af fasteignamarkaði.
Kæri ÖgmundurÉg sé í fréttum að fulltrúar Bandaríkjanna muni koma til landsins í apríl til að ræða við íslensk stjórnvöld um áframhaldandi hersetu á Íslandi.
Helst held ég að auglýsingaráðgjafar Framsóknarflokksins hafi lamið á puttana á iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, eftir makalausa álræðu hennar á þingi Samtaka iðnaðarins í vikunni sem leið.