Fara í efni

ÞRÖNGT SJÓNARHORN

Helgi vinur minn Guðmundsson veltir því fyrir sér í grein á Ögmundi.is hvort íslenskt þjóðfélag sé kynskipt eða stéttskipt.

FYRIRSPURN UM STARFSLOKASAMNING –GRÍN EÐA ALVARA?

Ágæti Ögmundur.Ég les í Fréttablaðinu í dag að fréttastjórinn sem aldrei kom til starfa á Ríkisútvarpinu muni fá starfslokasamning.

KYNSKIPT EÐA STÉTTSKIPT?

Konur hafa sem betur fer færst nær jöfnuði við karla með hverju árinu sem líður. Áköfum femínistum finnst auðvitað að hægt gangi, til að mynda vanti enn mikið á að fullum launajöfnuði sé náð að ekki sé minnst á völd í efnahagslífi og pólitík.

GALIÐ RÚV FRUMVARP HLEÐUR UNDIR GUNNLAUG SÆVAR

Formaður Útvarpsráðs er Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Mér skilst að hann sé sjálfstæðismaður af frjálshyggjugerðinni.
ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

Nú stendur til að selja Landssímann. Fyrirtækið Morgan Stanley hefur verið fengið til verksins. Svona rétt til málamynda.

BANKAR Í FASTEIGNABRASKI

Góðan dagÉg tók eftir því að þú varst að leita fyrirspurna um banka í fasteignabraski. Mér datt í hug að þú hefðir áhuga á að vita að Frjálsi fjárfestingabankinn er að leika sér að fólki í fasteignakaupum.

ÞEGAR MORGUNKORNINU OFBÝÐUR

Það var ósköp fallegur himinninn yfir Henglinum í morgun, enda vorið áreiðanlega komið.  En þar sem ég sat við eldhúsborðið svelgdist mér á frjálsa bandaríska morgunkorninu mínu.  Í útvarpinu var verið að tala við mann sem heitir að mig minnir Guðjón Ólafur og er oft í fjölmiðlum, alltaf kynntur sem varaþingmaður Framsóknarflokksins en virðist samt aðaltalsmaður flokksins í öllum málum.  Verið var að ræða m.a.

BLIKKANDI VARNAÐARLJÓS Í FJÁRMÁLAKERFI

Fréttir sem nú berast innan úr bankakerfinu hljóta að vekja ríkisstjórnina – og okkur öll -  til umhugsunar. Í morgun var sagt frá því í fréttum að yfirdráttarlán heimilanna hafi aukist um 1.500 milljónir króna í febrúar og væri þetta annar mánuðurinn í röð sem yfirdráttarlán heimilanna hækki með ógnvænlegum hraða.
RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

Á páskum, öðrum árstímum fremur, hlusta ég mikið  á útvarp. Gamla Gufan, Rás 1, verður þá jafnan fyrir valinu.

FALLINN MEÐ FJÓRA KOMMA NÚLL

Sæll Ögmundur,Er orðin frekar uggandi yfir endurteknum dæmum um það hvernig hagsmunum eigenda fjölmiðlasamsteypu Baugs og fréttum er blandað saman.