Í VÍKING TIL KÍNA
15.05.2005
“Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það séu mikil forréttindi fyrir Íslendinga að fá að heimsækja Kína og að forsetaheimsóknin nú sé líklega ein sú mikilvægasta sem forseti hafi farið í um árabili.