
MAÐUR EN EKKI HVALUR
28.03.2005
Birtist í Morgunblaðinu 27.03.05Bobby Fischer er orðinn Íslendingur sem kunnugt er. Framkvæmdavaldið var heldur fljótt á sér framan af og lofaði ríkisfangi, nokkuð sem einvörðungu var á færi Alþingis að veita við þessar aðstæður.