
ÞAKKIR TIL NJÁLS OG JÓNU
12.02.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.02.22. ... Kannski förum við líka að ræða sannleika og fals um Úkraínu, Sýrland, Kúrda, Líbíu og NATÓ og gerðumst þá hugsanlega fyrir vikið gagnrýnni á Reuters, AP, Moggann, RÚV, Guardian, Washingotn Post og BBC. Í öflugustu fjölmiðlum heimsins er að mínu mati nefnilega miklu logið. Hamarð á falsi daginn út og daginn inn. Viðbrögðin eiga hins vegar ekki að vera krafa um þöggun heldur kröftug umræða um rétt og rangt, satt og logið. Ef að líkum lætur verður ...