
HUGLEIÐINGAR JÓNASAR ELÍASSONAR UM SNJALLMÆLA
19.08.2022
... Jónas tekur undir með Kára og segir að með þessu nýja fyrirkomulagi opnist möguleikar á því að hlunnfara notendur: Snjallmælar gera það mögulegt að breyta orkuverðinu fyrirvaralaust. Það getur breyst frá klukkutíma til klukkutíma. Orkusalar geta því búið til svo flóknar gjaldskrár með hærra verði á daginn en á nóttunni, og á matartíma og utan, lægra um helgar en á virkum dögum og hæst kl 15- 19 á aðfangadag. Þá veit enginn í raun hvað hann er að borga fyrir rafmagnið nema ...