
Í BOÐI UNGRA SÓSÍALISTA Á SAMSTÖÐINNI
02.03.2022
Síðastliðinn laugardag var efnt til fundar á Hótel Borg um vinstri stefnu í samræmi við það sem áður var boðað hér á síðunni, hvenig megi snúa vörn í sókn. Því miður brást að streyma fundinum eins til stóð að gera og upptakan einnig – og er það leitt en slys gerast. En þeir Trausti Breiðfjörð Magnússon og Karl Héðinn Kristjánsson buðu mér í þátt sinn á Samstöðinni , Rauðan raunveruleika ...