AFSTAÐA ÍSLANDS VERÐI AFDRÁTTARLAUS
15.11.2022
Fréttir herma að Rússar hafi skotið skotið eldflaug á Pólland. Bandarískur (!) embættismaður staðfestir að tveir Pólverjar hafi látist í árásinni. Pentogon í Washington segist vera að rannsaka málið. Neyðarfundur í NATÓ í uppsiglingu væntanlega að ræða hvað gera skuli á grundvelli samþykkta hernaðarbandalagsins: Árás á eitt jafngildi árás á önnur NATÓ ríki. Íslenska utanríkisráðuneytið er sagt vera í viðbragðsstöðu.Til að gera hvað? Á þessari stundu er bara eitt að gera ...