VERÖLD SEM VAR OG SÚ SEM ER
16.07.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.07.22. ... Hver tínir sitt til, ég fyrir mitt leyti vel það síðastnefnda, múgsefjun samhliða sinnuleysi og undirgefni. Hún hræðir mig meira en allt annað. Það versta er að hún veldur blindu. Þeir verða verst úti sem telja sig best sjáandi, þeir sem ...