
NORÐURLANDARÁÐ: SINNULEYSI OG SVIK VIÐ MÁLSTAÐ
05.11.2021
... Í þessum erindagjörðum var Stoltenberg framkvæmdastjóra NATÓ boðið sem sérstökum heiðursgesti á þing Norðurlandaráðs. Hann fór orðum um vaxandi ógnir og tilheyrandi öryggisleysi og svo kom áminningin um hvernig mætti tryggja frið og öryggi. Það gerði NATÓ og Evrópusambandið! ...