Fara í efni

Greinasafn

2023

Á NÓTTUNNI ER ALLT BLÓÐ SVART

Á NÓTTUNNI ER ALLT BLÓÐ SVART

... Þessi skotgrafarhernaður er í minnum hafður því mönnum var att í dauðann samkvæmt skipunum yfirmanna sem sjálfir sátu eftir í skotgröfunum þegar þeir höfðu gefið fyrirskipanir um að sækja fram – í opinn dauðann. Þessum yfirmönnum var svo að sjálfsögðu skipað fyrir úr enn meiri fjarlægð eins og gerist í öllum stríðum ...
NATÓ OG SAGAN

NATÓ OG SAGAN

Ég vil vekja athygli á samtali Karls Héðins Kristjánssonar, sem stýrt hefur mörgum góðum þáttum á Samstöðinni og verið með gott innlegg sjálfur, við Tryggva Schiöth um sögu NATÓ.  Það er sláandi hve fáir hafa gefið sér tíma til að reyna að skilja þann hluta baksviðs heimsstjórnmálanna sem snýr að vígbúnaði og ...
LYGAR ERU HERGÖGN Í STRÍÐI

LYGAR ERU HERGÖGN Í STRÍÐI

... Orð Stefans Zweig í Veröld sem var gerast sífellt ágengari í mínum huga og tengi ég það “umræðu” um stríðsátökin í Úkraínu og þá kannski líka skorti á umræðu um stríðshörmungar annars staðar. ...
VIÐ VILJUM ENDURHEIMTA HEIMINN

VIÐ VILJUM ENDURHEIMTA HEIMINN

Þetta er heitið á ráðstefnu í Hamborg um komandi helgi, We want our world back er enska heitið. Þarna á að ræða valkosti við kapítalismann sem er á góðri leið að totíma samfélagi og umhverfi um víða veröld. Mér hafði ...
VANÞAKKLÁTI FLÓTTAMAÐURINN

VANÞAKKLÁTI FLÓTTAMAÐURINN

... Um sumt lærði ég að hugsa upp á nýtt. Sennilega var það markmið höfundar, að hugsa upp á nýtt um sitt eigið líf og fá lesendur til að gera það sama, hugsa upp á nýtt um vanda fólks á flótta ...
ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.23. Einhverjir kunna að hafa heyrt söguna af manninum sem kom á hótel og vildi gista þar í viku, sagðist geta borgað fyrirfram en vildi engu að síður líta á svítuna. Hann skrifaði ávísun og lét ...

Kolefnisjöfnun og kolefnisskattar – Helgar tilgangurinn meðalið

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk stjórnvöld hefðu óskað eftir undanþágu frá kolefnisskatti ESB á millilandaflug. Svo virðist sem leynd hvíli yfir svari framkvæmdastjórnarinnar vegna undanþágunnar. Það er ólíðandi ef rétt reynist. Fáist undanþága ekki er viðbúið að ...
Vetnsleiðslur úr Gvendarbrunnum

GETUR ÞAÐ VERIÐ …?

... En í ljósi þeirrar fullyrðingar að ekki þurfi alltaf mikið land til að komast yfir mikil verðmæti spyr ég hvort það geti verið að í landi Horns sem selt hefur verið út fyrir landsteinana séu einhverjar vatnsmestu kaldavatnsuppsprettur á Vesturlandi? ...

NATO OG HREYFIÖFL ÚKRAÍNUSTRÍÐSINS

Við Íslendingar erum staddir nokkurn veginn á sama stað og árið 1950 þegar ég fæddist. Við erum í NATO. Það þýðir að við fáum frá Washington og Brussel línuna um hvað við eigum að halda um utanríkismál. Það er heimsmynd NATO. Véfréttin segir ...

UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS: “FOKKIÐ YKKUR”

Ég verð að viðurkenna að ég er nánast orðlaus yfir óábyrgum bjálfahætti ráðherra, núverandi og fyrrverandi. Sá núverandi er Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, utanríkisráðherra ... Sá fyrrverandi er svo Björn Bjarnason ...