Fara í efni

Greinasafn

2023

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Leiðtogar Evrópu komu stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“...
KALLAÐ EFTIR STUÐNINGI

KALLAÐ EFTIR STUÐNINGI

Ég hvet alla sem eiga heimangengt að leggja leið sína í Þjóðmenningarhúsið/Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi miðvikudagsmorgun klukkan 11.Þarna fer fram opinn fréttamannafundur, sem ekki stendur lengur en í klukutíma og helst með nærveru sem flestra sem þannig ...
MAÐUR LÍTTU ÞÉR FJÆR

MAÐUR LÍTTU ÞÉR FJÆR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.05.23. Það er nú eiginlega þveröfugt við það sem okkur hefur verið uppálagt að hugsa, nefnilega að horfa okkur nær en ekki fjær, og skil ég það þá þannig að í stað þess að fjargviðrast út í það og þá sem eru utan okkar eigin garðveggs, beri okkur að ...
FUNDAÐ UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

FUNDAÐ UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI

Þessa dagana er ég staddur í Tyrklandi að afla upplýsinga um mannréttindi í Tyrklandi í sömu erindagjörðum og ég hef gert nokkrum sinnum áður. Með mér í för eru Laura Castel sem á sæti á spænska þinginu og er jafnframt þingmaður á þingi Evrópuráðsins  svo og Denis O´Hara, prófessor í félagsfræði við El Paso háskólann í Texas í Bandaríkjunum. Við munum ...
ALLT ER Í HEIMINUM HVERFULT

ALLT ER Í HEIMINUM HVERFULT

Þessi blaðaauglýsing er frá árinu 1967. Sennilega hafa fáir tekið sérstaklega eftir henni nema að reykingamenn hafa eflaust tekið við sér og viljað prófa nýju “bragðljúfu” filter sígaretturnar. Til þess eru náttúrlega auglýsingar, að skapa eftirspurn og í þessu tilviki að minna þá sem haldnir voru tóbaksfíkninni á löngun sína í tóbak. Svo liðu árin og stofnað var til ...

Á DEGI VERKALÝÐSINS, 1 MAÍ 2023

Til hamingju heimsbyggð öll/höldum áfram með slaginn/Gleði því sýnum víða um völl/og virðum baráttu daginn...
STEFNA - FÉLAG VINSTRI MANNA MEÐ VANDAÐA DAGSKRÁ 1. MAÍ Á AKUREYRI

STEFNA - FÉLAG VINSTRI MANNA MEÐ VANDAÐA DAGSKRÁ 1. MAÍ Á AKUREYRI

Guðmundur Ævar Oddsson, dósent í félagsvísindum verður ræðumaður hjá Stefnu - félagi vinstri manna á Akureyri 1. maí. Fundurinn er haldinn á Múlabergi, Hótel KEA og hefst hann klukkan 11 með setningarávarpi Ólafs Þ. Jónssonar. Dagskráin er vönduð eins og ...
ÞAR SEM ER VILJI ÞAR ER VEGUR

ÞAR SEM ER VILJI ÞAR ER VEGUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.04.23. Fyrirsögnin er ekki orðalag Johns F. Kennedy en þetta var inntakið í ræðunni sem hann flutti í Washington 20. janúar árið 1961 þegar hann sór embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna: Allt er hægt ...
LESIÐ Í ORÐ DÓMSMÁLARÁÐHERRA

LESIÐ Í ORÐ DÓMSMÁLARÁÐHERRA

Birtist í Morgunblaðinu 28.04.23. ....Ég valdi síðari kostinn vegna þess að ef ríkisstjórnin er í þann veginn að kynna okkur lagabreytingar á sviði fjárhættuspila þá er eðlilegt að opin umræða um málefnið hefjist sem fyrst. ... Ég auglýsi nú eftir því að fulltrúar Háskóla Íslands, Rauða kross Íslands, Landsbjargar og SÁÁ leggi orð í belg um fyrirhugaðar breytingar á lögum um spilamarkaðinn ...

HEIMILIN OG VAXTAOKRIÐ

Baslið sjáum brakar í/býsna ljótt að frétta/Vexti vilja hækka á ný/olíu á bálið skvetta...