BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA
12.06.2023
Forstjóri Icelandair vill “álagsstýra” ferðamannastöðum á Íslandi. Hann segir að ferðaþjónustan sé þjóðarbúinu verðmæt og að þess verði að gæta að hún verði sjálfbær. Ferðaþjónustan snúist ekki um fjöldann sem hingað komi heldur hverju ferðamennirnir skili. Í þessu verði að vera skýr stefna ...