Fara í efni

Greinasafn

2014

MBL- HAUSINN

NÚ ER LAG!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11.14.Þegar vísitala launa var tekin af með lögum í júní 1983 hófst mikil umræða í þjóðfélaginu um hvort réttmætt væri að halda verðtryggingu á lánum.

ÆTLAR ÞÚ AÐ LEGGJAST Á SVEIF MEÐ ÞEIM SEM ÆTLA AÐ HAFA SJÁVARAUÐLINDINA AF ÞJÓÐINNI?

Ágæti þingmaður. Nú þegar ríkisstjórnin ætlar að voga sér að opna frumvarp sem gengur í berhögg við 1 gr um stjórn fiskveiða og komið er í ljós að gengur einnig gegn lýðræðislegum rétti þjóðarinnar að setja og afnema lög ætlar þú þá að leggjast á sveif með mönnum sem eru tilbúnir hrifsa til sín öll réttindi yfir sjávarauðlindinni á kostnað þjóðarinnar? Eða ætlar þú að standa við bakið á þjóðinni sem enná ný á í þorskastríð? Stríði við vanþakklátt fólk sem kann ekki að meta að hafa þegið EINOKUN yfir sjávarauðlindinni í 30 ár.. Einar Már Gunnarsson. . . Sæll Einar Már.. Svarið er að ég mun ekki "leggjast á sveif með mönnum sem eru tilbúnir hrifsa til sín öll réttindi yfir sjávarauðlindinni á kostnað þjóðarinnar".. Ögmundur.
LILJA - MOS

NÚ VILDU MARGIR LILJU KVEÐIÐ HAFA - EN EKKI ALLIR!

„Starfsfólk hrægammasjóða á Íslandi og andstæðingar útgönguskatts keppast nú við að telja þjóðinni trú um að slíkur skattur sé ólöglegt eignarnám.

MÁL HÖNNU BIRNU VERÐI TIL LYKTA LEITT

Afsögn Hönnu Birnu kom mér ekki á óvart nema síður séð. Hún sagði af sér þegar fokið var í öll skjól. Með þessu flýr hún uppgjör þessa máls.

HANNA BIRNA ER ENN RÁÐHERRA EÐA HVAÐ?

Hanna Birna Kristjánsdóttir er enn innanríkisráðherra og hefði ég haldið að Stjórnskipunar- og eftirlitsnenfd gæti strangt til tekið kallað hana á sinn fund alla vega þar til hún lætur formlega af ráðherradómi.
oli bjorn karason

ERU DRAUMAR ÓLA BJÖRNS AÐ RÆTAST?

Nýlega var ráðinn nýr borgarlæknir - framkvæmdastjóri lækningasviðs hjá Heilsugæslu Reykjavíkur mun starfið nú formlega heita.
Halla Gunnarsdottir

BLOGGHEIMASKRIF OG FYRIRLESTUR HÖLLU

Ekki veit ég hve margt þeir eiga sameiginlegt Þorvaldur Gylfason, Jónas Kristjánsson og Egill Helgason. Eitt er það þó sem tvímælalaust sameinar þá í skrifum þeirra þessa dagana og það er að vilja gera sem minnst úr þeim verkum sem voru unnin í innanríkisráðuneytinu á síðasta kjörtímabili og miðuðu að því að efla mannréttindi.
DV - LÓGÓ

SIGRAR RÉTTLÆTIÐ AÐ LOKUM?

Birtist í DV 21.11.14.Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp, stutt af öllum þingmönnum sem sæti eiga í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins, sem gerir ráð fyrir að lögum verði breytt á þann veg að aðstandendur dómþola í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu fái heimild til að krefjast endurupptöku fyrir Hæstarétti á þessum þekktustu sakamálum íslenskrar réttarsögu.

HLEGIÐ AÐ SKULDA-LEIÐRÉTTINGU - EÐA HVAÐ?

Ég er búinn að hitta þó nokkuð af hátekjufólki sem keypti sér dýrar fasteignir eða tók glórulaus lán fyrir hrun og fékk margt hámaks eða háa svokallaða "skuldaleiðréttingu".
Læknar í skurðaðgerð

EFTIR HVERJU ER BEÐIÐ?

Halda menn að læknadeilan verði auðleystari ef samningaviðræður eru dregnar á langinn? Heldur ríkisstjórnin að samúð almennings með kröfum lækna muni dvína? Þannig er því ekki farið.