Fara í efni

Greinasafn

2014

Bylgjan - í bítið 989

SKÓLAMÁL, HÆLISLEITENDUR OG KÚBA TIL UMRÆÐU Í MORGUN-BÍTIÐ

Í morgun sat ég á spjalli við þá Heimi og Gulla í morgunþætti Bylgjunnar og ræddum við ýmislegt sem hátt ber í þjóðfélagsumræðunni hér heima og erlendis.
Fangaklefi

FRUMVARP SEM BANNAR FANGELSANIR HÆLISLEITENDA

Rauði Krossinn vill að við hættum að fangelsa skilríkjalausa hælisleitendur og förum þar að dæmi hinna Norðurlandanna.
Þórður Kristjánsson - Munaðarnes

ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON KVADDUR

Í dag var jarðsunginn í Reykholti Þórður Kristjánsson, bóndi á Herðavatni og staðarhaldari BSRB í Munaðarnesi á þriðja áratug.

BILUÐ HÚMORSKENND?

Er þessi skagfirska skemmtinefnd. með skaðlega bilaða húmorskennd?. leggja til færslu. á Landhelgisgæslu. og vegagerðina í Skagafjörð. . . Pétur Hraunfjörð . .  
strandvarslan 1

ER ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN AÐ NÁ SÉR?

Mikið var róandi að lesa um nýafstaðana heimsókn fulltrúa AGS til Íslands. Minnti svolitið á gamla daga - rétt fyrir hrun.
Sigtryggur glímukóngur - minning

ÞURFTI ALDREI AÐ SANNA AFL SITT

Sigtryggur Sigurðsson, glímukóngur, skáksnillingur, bridsmeisari og drengur góður var borinn til grafar í vikunni.
DV - LÓGÓ

NÚBO ÚR SÖGUNNI - HVAÐ SVO?

Birtist í DV 16.12.14.. Kínverska auðkýfingnum Huang Núbó tókst á að koma sér á blöð Íslandssögunnar þótt áform hans yrðu aldrei að veruleika.

LOKSINS!!?

Á maður að trúa því að nú hilli undir að Guðmundar- og Geirfinnsmálin verði tekin upp að nýju? Ég trúi því ekki fyrr en ákvörðun liggur fyrir.
Geirfinns og Guðmundarmál 2014

RÉTTLÆTI Á ALÞINGI: AÐSTANDENDUM LÁTINNA DÓMÞOLA Í GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLI HEIMILAÐ AÐ LEITA EFTIR ENDURUPPTÖKU

Eitt síðasta verk Alþingis áður en hlé var gert á störfum þingsins fyrir hátíðarnar var að samþykkja lög sem taka af öll tvímæli um að aðstandendur látinna dómþola í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli  geti lagt fram beiðni  um endurupptöku málsins fyrir dómstólum eins og þeir dómþolar sem enn eru á lífi geta gert.
MBL- HAUSINN

SJÁLFSTRAUST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14.12.14.Í vikunni sýndi Sjónvarpið heimildarmyndina  Þrumusál en hún fjallar um afrek tónlistarkennara  nokkurs við Kashmer Gardens skólann  í Houston í Texas í Bandaríkjunum.