EITT LÍFEYRISKERFI FYRIR ALLA
23.07.2010
Í nær 40 ár hef ég talað fyrir því að einu lífeyriskerfi yrði komið á fyrir alla landsmenn. Allan þennan tíma hef ég talað fyrir þunnum eyrum á vettvangi atvinnulífsins er ég hef sagt frá þeirri skoðun minni að greiðslur launamanna í lífeyrissjóði væru hreinar skattagreiðslur, enda lögbundnar greiðslur.