Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2010

SORGARDAGUR!

Óumdeilt er að úti fyrir er hryssingslegt um að litast og slagveðursskýin hrannast upp sem aldrei fyrr. Ástandið virkar illgreinanlegt.

KVEÐJUR TIL JÓNS BJARNASONAR

Sæll Ögmundur. Ég bið þig að koma eftirfarandi á framfæri hér á síðunni gagnvart Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra: Loks er kominn fram sjávarútvegsráðherra sem þorir að framkvæma.

EÐLISLÆG PERSÓNURÖSKUN?

Sér grefur gröf þótt grafi. Afstaða öfgahópsins innan VG er síður en svo til að standa vörð um hagsmuni fátæks fólks á Íslandi.
Frettablaðið

GUÐLAST?

Birtist í Fréttablaðinu 23.07.10.. Birgi Hermannssyni, stjórnmálafræðingi, er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB.

HUGSJÓNA- OG HAGSMUNAMENN

Sæll Ögmundur.. Fyrir ekki löngu, nánar tiltekið fyrir tíu dögum, velti ég því fyrir mér hvort félagsmálaráðherrann og Samfylkingin væri að klofna í hugsjónamenn og hagsmunamenn.

ORKUGEIRANN ÁFRAM Í ALMANNAEIGN

Heill og sæll Ögmundur sem og allir góðir hálsar sem lesa heimasíðuna þína Ögmundur. Í Fréttablaðinu í gær er mjög vel ritaður pistill eftir Jón Þórisson arkitekt og aðstoðarmann Evu Joly: Nú þarf að stöðva hrunið.. Í pistlinum flettir Jón ofan af þeim furðulega blekkingarleik sem vissir íhaldsmenn hafa beitt landsmenn á undanförnum árum.

UM LÍF VG AÐ TEFLA

Sæll Ögmundur. Ég verð að játa það að athugasemd Hafsteins um Álfheiði er mjög áleitin, vægast sagt. Hitt sem ég vildi nefna er að mín upplifun er að komið er að vissum þáttaskilum í tilvist Vinstri Grænna.

JÓN EKKI FORRITAÐUR

Hvernig í ósköpunum er hægt að halda því fram að með auknu og auðveldara aðgengi að hráefni nýtilgreinds sjávarfangs, sé verið að kippa rekstrargrundvellinum undan útgerðinni.

SITUR HÚN FUNDINA?

Sæll Ögmundur.. Vinstri grænir gagnrýndu á sínum tíma að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skyldi, í ljósi stórskuldugs eiginmanns, taka þátt í umræðum bak við luktar dyr um efnahagsviðbrögð í kreppu og fyrirætlanir ríkisstjórnar.
KRÖFTUGT FÓLK

KRÖFTUGT FÓLK

Þúsundir skrá sig nú á http://orkuaudlindir.is/  þar sem hvatt er til þess að undið verði ofan af hinum ólöglega sölusamningi Magma fyrirtækisins á HS orku og að því verði beint til þjóðarinnar að taka afstöðu til þess hvaða framtíðarskipan eigi að gilda í þessum málum.