Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2010

RÍKISSTJÓRNIN OG MAGMA ENERGY

Viðskiptaráðherra hefur nú gefið út yfirlýsingu um að meirihlutaeign Magma Energy Sveden á HS orku sé heimil. Þetta byggir hann á afstöðu fulltrúa Samfylkingar, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í nefnd um erlendar fjárfestingar sem er gegn þeirri afstöðu fulltrúa VG og Hreyfingarinnar að íslensk lög og  ESB tilskipun er málið varðar, sé ekki smíðuð til að  gera skúffufyrirtækjum kleift að fjárfesta á Íslandi í orkuverum og orkuauðlindum.

ÁHRIF TIL GÓÐS

Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku fyrirtækja á markaði.

ÞAÐ LIGGUR Á

Ögmundur, 15.000 manneskjur eru án vinnu, það liggur á þessu. Trúðu mér, það er gott líf að róa á trillu.

NÚ ER ÞÖRF Á AÐGERÐA-STJÓRNMÁLUM

Hverjum hefði dottið það í hug fyrir örfáum mánuðum síðan að SKJALDBORGIN margumtalaða skyldi slegin utan um úlfagráðug fjármálafyrirtækin í landinu.
DV

NÚ ÞARF AÐ VANDA SIG

Birtist í DV 05.07.10.. Ég er ekki í hópi þeirra sem telja að efnahagsvanda þjóðarinnar eigi að leysa í dómssölum.

HARÐARI TÓNN

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.

SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN

„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.

NÝ HÖLL Á HAFNARBAKKA

Í litlu landi ákváðu ráðamenn að heiðra braskhöfðingja með heiðursgjöf. Hann fékk smíðakostnað útleiguhallar gefins að viðbættum menningarstyrk til sín, svo  að útleigubraskið hans yrði fagurlegt álitum.

HVERS VEGNA ERU LÁNÞEGAR EKKI VARÐIR?

Af hverju tjáir Ögmundur sig ekkert um nýfallin hæstaréttardóm og "tilmæli" seðlabanka ( Ríkisstjórnar)? Af hverju ver engin lánþega í Ríkisstjórn Íslands?. Björg F.
ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

Hæstiréttur hefur úrskurðað gengistengd lán ólögleg. Lántakendur hrósa sigri. Þeir segja margir hverjir að eftir að gengistenging lána hafi verið numin brott skuli þeir hlutar lánasamningsins sem ekki eru í blóra við lög standa.