Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2010

ENDURVEKJA ÞARF TRAUST

Sæll Ögmundur, Ég verð seint talinn stuðningsmaður þinn þótt mér finnist þú alltaf hreinn og beinn. Sennilega er ég hægri krati, en nóg um það.

FORÐUMST DÓMHÖRKU

Heill og sæll Ögmundur.. Inni á Eyjunni fann ég bloggfærsluna þína sem geymir varnaðarorðin um að forðast dómhörku og þakka þér kærlega fyrir orð þín í henni.

SJÁLFTÖKUNA Í SPENNITREYJU!

Þórólfur Mattíasson er afsprengi þeirrar hugmyndafræði að öllu sé til þess fórnandi að ganga inn í ESB. Íslendingar þurfa uppgjör, út með spillinguna, stjórnlagaþing og nýja stjórnarskrá.
JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

Í dag lauk tveggja daga ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnan þótti gagnleg mjög.
EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

Í gær, 11. febrúar, voru tuttugu ár liðin frá því Nelson Mandela, frelsishetja svartra í Suður-Afríku , var leystur úr haldi eftir tuttugu og fjögurra ára fangelsisvist.
ORÐ ERU DÝR

ORÐ ERU DÝR

Nýlega gagnrýndi ég Þórólf Matthíasson,  prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrir að fara með það sem ég taldi staðlausa stafi - meira en það, beinlínis  að tala málstað Íslands niður - í greinarskrifum í Noregi í sama mund og biðlað var til Norðmanna af Íslands hálfu að rjúfa umsátursmúrinn um Ísland og opna lánalínur án skilyrða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins.

AÐALSTEINN SJÁLFUR

Erum við eitt, Ögmundur, þú og ég? Allavega gæti maður haldið það þegar maður les skrif hins hámenntaða prófessors, Þórólfs Matthíassonar þar sem hann lætur að því liggja að þú hafir skrifað bréf sem ég skrifaði og sendi inn á síðuna þína undir eigin nafni.

FLUGVÉLAR GERÐAR UPPTÆKAR

Sæll Ögmundur.. Það er svo gaman að háskólasamfélaginu. Frá því forseti Íslands bjó til efnislegt vald úr afstrakt rétti þjóðarinnar hafa félagsvísindamenn, heimspekingar, lögfræðingar og stjórnmálafræðingar keppst við að útskýra fyrir okkur dauðlegum muninn á fulltrúalýðræði, þingræði og misskilningi forsetans.
ER SAMAN AÐ JAFNA LANDSBANKANUM HF OG SEÐLABANKA ÍSLANDS?

ER SAMAN AÐ JAFNA LANDSBANKANUM HF OG SEÐLABANKA ÍSLANDS?

Eiríkur Jónsson, skrifar mér ( þó ekki í krafti embættis síns sem formaður Kennarasambands Íslands) og fer fram á það við mig að ég reyni mig við samanburð á Icesave skuldum Landsbankans  annars vegar og afleiðingum „gjaldþrots" Seðlabankans hins vegar.

LANDSBANKINN - SEÐLABANKINN

Sæll Ögmundur.. Ég hef skrifað þér nokkrum sinnum tölvupóst, en aldrei sent hann til heimasíðu þinnar. Ég hef fjallað um skoðun mína á ICESAVE og aðkomu þína að því máli.