Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2010

VILTU ÞÁ BANNA ÁFENGI LÍKA?

Pétur Tyrfingsson sá mæti sérfræðingur um spilafíkn (og alkóhólisma) áætlar að hér á landi séu um 1.000 spilafíklar.

SADÓ-MASÓKÍSKI ÞRÁÐURINN

Sæll Ögmundur.. Nú les ég á síðunni hjá þér að afstaða Lilju Mósesdóttur og þín í Icesavemálinu geri ríkisstjórnina, hina „annars ágætu ríkisstjórn", óstarfhæfa.

ICESAVE

Það var þjóðinni mikilvægt að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave-samninginn strax eftir að hann var gerður. Samningurinn er, miðað við aðstæður, ásættanlegur.

HVAÐ VAKIR FYRIR ÞÓRÓLFI?

Hver er meining Þórólfs Matthíassonar að skrifa slíka grein í erlent fréttablað ? Ekki virðist þetta vera viðtal þar sem fréttamaður hefur samband og biður um skoðun hans heldur aðsend grein, send af einhverjum torkennilegum hvötum.

ÞANNIG MÁ SÓPA AÐ FYLGI

Sæll Ögmundur. Nú stendur þjóðin frammi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu Icesave-samnigsins og allt stefnir í að honum verði hafnað með miklum meirihluta.

SKRÍPÓSTJÓRNMÁL

Þú Ögmundur og Lilja Mósesdóttir greidduð atkvæði gegn lögunum um ríkisábyrgð. Það fer ekki á milli mála að afstaða ykkar almennt í þessari ríkisstjórn gera hana meira og minna óstarfhæfa.
MBL  - Logo

HÆTTUM BLEKKINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 5.2.10. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, skrifaði grein í norska stórblaðið Aftenposten, sem vakið hefur athygli.

BANNAÐ BÖRNUM

Í  des.2007 vakti athygli mína spillingarsamningur þáv. menntamálaráðherra við Samson Properties, en þá lofaði hún með ríkisábyrgð að greiða fyrir lóðabraski fyrirtækisins við Laugaveginn, á Frakkstígsreit, borga kostnað við leigukassasmíði.

MIKIÐ SKRIFAÐ UM KREPPUNA - EN ALLT EFTIRÁ!

Í samhengi þess sem þú ritar um afstöðu Þórólfs Matthíassonar í norskum blöðum þá er vert að rifja upp ummæli hans frá því snemmsumars 2009 þar sem hann minnti þá sem ekki vildu gera upp kröfur vegna Icesace að þeir myndu fljótt komast á stall með Norður Kóreu og Kúbu ef þeir væru ekki stilltir.
ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

Sá sem heitir Ögmundur leggur við hlustir þegar maður með því nafni kemur fram á sjónarsviðið færandi hendi.