Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2010

VERNE KLÓFESTIR ORKUNA

Komdu sæll Ögmundur.. Vegna fréttar í Vísi í gærdag: " Verne borgar yfir helmingi minna orkuverð en vestan hafs".

PÉTUR OG "PÉTUR"

Sæll Ögmundur. Vandi fylgir nú nafni mínu. Þórólfur Matthíasson verður að átta sig á að ég er ekki Pétur.

BAUGSÞRÆLAR?

Jón Ásgeirs plágan hvað er til ráða? Hann rekur: Stærsta dagblað landsins. Helminginn af útvarpsstöðvunum. Helminginn af sjónvarsstöðvunum.

UM LANDSPÍTALA OG HEILSU-VERNDARSTÖÐ

Sæll Ögmundur. Hvað finnst þér um það að nú séu uppi hugmyndir um að breyta Heilsuverndarstöðinni í Icelandair-hótel? Mér brá amk.

SANNGJARNARI UMRÆÐA

Þakka þér fyrir greinina þína um Álftanes og ágæta athugasemd um sama mál í síðdegisútvarpinu í síðustu viku.

SPILAKASSAR: EIGUM VIÐ AÐ FARA AÐ DÆMI PÚTÍNS?

Sæll Ögmundur! . Ég var að lesa innlegg frá Halldóri Á. varðandi spilafíkn og svarið frá þér. Innleggið minnti mig ansi mikið á Hannes nokkurn Hólmstein sem sagði að það væru alltaf einhverjir sem yrðu undir í frjálshyggjuþjóðfélagi og þess vegna væri svo mikilvægt að þeir sem væru ríkir gætu orðið ríkari svo hægt væri að hjálpa þeim sem hefðu orðið undir.

ÁLFTNESINGAR FÁI SANNGJARNA MEÐFERÐ

Þakka þér fyrir málefnalega og góða framsetningu á málefnum Álftnesinga á vefsíðunni. Áform þín um að taka upp umræðu um vanda sveitarfélaga á Alþingi eru vissulega tímabær og ánægjulegt til þess að hugsa ef það megnar að slá á þá frasakenndu fordæmingu sem hefur dunið á Sveitarfélaginu Álftanes frá því í ágúst á liðnu ári.
HETJUR

HETJUR

Sjaldan finnur maður fyrir eins notalegri tilfinningu og við að verða vitni að björgunarsveitum að störfum. Það gerum við alltaf annað veifið í gegnum fjölmiðla þegar sveitirnar eru kallaðar út einsog gerðist í gær þegar á þriðja hundrað björgunarsveitamanna héldu til leitar á Langjökli að konu og dreng sem þar höfðu týnst.

ÝMSUM HOLL LESNING!

Komdu sæll Ögmundur.. Fín er síðan þín og ötull ertu við skriftirnar. Takk fyrir það. Sammála er ég þér um furðulegheitin í stjórnmálunum á Íslandi nú um stundir.
EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

Í umræðunum um lög um Rannsóknarnefndina sem kannar aðdraganda bankahrunsins var rætt um verksvið nefndarinnar. Minnti ég þá á það að þegar nefndin tæki til starfa þyrfti hún að horfa til umræðunnar á Alþingi um lögin því hún endurspeglaði vilja þingsins.