"LÆKNAR YFIRGEFA EKKI ÞJÓÐ SÍNA "
12.07.2009
Læknablaðið 7. tbl. 2009.. „Ég hef alla tíð litið svo á að heilbrigðiskerfið sé ein af meginundirstöðum velferðarsamfélagsins og í störfum mínum að verkalýðsmálum þá hafa heilbrigðismálin vegið mjög þungt í allri baráttu fyrir jöfnum og bættum kjörum.