Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2009

UM SIÐFERÐI BRETA

UM SIÐFERÐI BRETA

Ýmislegt hefur verið skrifað um mismunun sparifjáreigenda á Mön og Guernsey, bæði hvað varðar Northern Rock útibúin, Bradford & Bingley, Kaupthing Singer&Friedlander og Heritable Bank Guernsey.

ÞINGKONAN VINNI FYRIR KAUPINU SÍNU

Hvað vakir fyrir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, þingkonu Samfylkingar? Mér hefur helst virst hún hafa það til mála að leggja að finna að við þingmenn VG.

VERJUM SJÁLFSTÆÐI OKKAR OG AUÐLINDIR!

Þörf á yfirburðarfólki Ögmundur, þú hélst góða ræðu í Icesave-umræðunni en það voru ansi margir sem lásu á milli línanna að þó þú verðir mótfallin þessari ríkisábyrgð, þá munir þú samþykkja hana að lokum með þeirri afsökun að bjarga lífi ríkisstjórnarinnar, t.d.

VINIR ÍSLANDS

Fréttir frá Hollandi herma að Hollendingar fari mikinn í fjölmiðlum þessa dagana um Icesave. Tilefnið eru rogginheit ríkisstjórnarinnar þar í landi yfir að hafa landað hagstæðum samningi við Ísland.
OKKUR AÐ KENNA?

OKKUR AÐ KENNA?

Sérstakt að fylgjast með fjölmiðlaumræðu þessa dagana, fréttum, fréttaskýringum og bloggi. Icesave ber hátt.

SYNDAAFLAUSNIR RÍKISSTJÓRNAR

Ég sé að ríkisstjórnin er búin að skipa nefnd, heitir nefndin eftir gömlum fréttaþætti á Stöð 2, 20/20. Í nefndinni - „20/20 - Sóknaráætlun fyrir Ísland“ - er einn fyrrverandi bankaráðsmaður Landsbankans.
SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

Nokkuð hefur verið deilt um það hvort Íslendingum beri að greiða lágmarksskuldbindingar gagnvart innistæðueigendum í bönkum sem kveðið er á um í tilskipunum Evrópusambandsins.

SKILABOÐ BILDTS

Á sama tíma og útvarp ríkisins messar yfir landslýð um ágæti evrópskrar samvinnu, og á meðan sá Evrópuklúbbur íslenskra háskólamanna, sem sleginn er ESB-styrkjaglýju, útbreiðir fagnaðarerindið, berast skilaboð frá fulltrúum evrópsku stórfyrirtækjasamsteypunnar út til Íslands.

ÞIÐ SVIKUÐ!

Ögmundur, í þessum pistli sem þú vísar til sem svar við spurningunni um raunsæi og yfirvegun varpar þú fram hentugum spurningum sem þú svo getur á hentugan máta svarað, í pistlinum segir svo: Í ræðu minni á Alþingi í gær gerði ég grein fyrir þessari afstöðu minni.

UM ESB, HIMNARÍKI, ÞRÆLA OG RÓSAMÁL

Sæll félagi, þakka þér fyrir líkingarmálið um Himnaríki og þræla. Að Evrópusambandið hafi verið hugsað af mönnum sem teldu það vera himnaríki.