TALAÐ AF ÞEKKINGU UM HEILBRIGÐISMÁL
			
					20.12.2007			
			
	
		Ég vil þakka Morgunblaðinu fyrir að birta á leiðarasíðu blaðsins sl. mánudag einkar umhugsunarverða grein eftir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í heilsuhagfræði, þar sem hann staðhæfir í fyrirsögn að íslenska heilbrigðiskerfið standi á krossgötum.