Fara í efni

Greinasafn

2007

TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

Það var við hæfi að á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag var heimildarmynd um listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson.
BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

Í dag sækja kristnir menn kirkjur og minnast þess að á þessum degi var Jesús Kristur fæddur í Betlehem í Palestínu.
FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

 . Á Íslandi hefur efnaleg misskipting aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Rök má færa að því að félagslegra áhrifa sé þegar farið að gæta og að við stefnum í átt að samfélagi mismununar á mörgum sviðum þjóðlífsins.
GLEÐILEGA HÁTÍÐ

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Ættingjum okkar og vinum, sem og landsmönnum öllum, sendum við hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Innilegar þakkir fyrir liðin ár.

AÐGÁT SKAL HÖFÐ

Ungur var ég að árum þegar ég las ljóð Einars Benediktssonar, Einræður Starkaðar, og enn hefur sá mannúðar boðskapur sem þar er að finna ekki liðið mér úr minni.
MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

Fréttablaðið efnir  í dag til mikils viðtals við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Viðtalið er fróðlegt fyrir margra hluta sakir.

HVAÐ MEÐ EFTIRLAUNA-FRUMVARPIÐ?

Sæll Ögmundur. Sér þingflokkur VG ekki sæng sína upp reidda?  http://dv.is/frettir/lesa/2138 . Baráttukveðjur, . Hjörtur . . Það þarf enginn að velkjast í vafa um mína afstöðu til þessa máls fyrr og síðar.

HEILBRIGÐISRÁÐ-HERRA VERÐUR AÐ SVARA RÖKUM MEÐ RÖKUM

Ég þakka fyrir að þú skulir vekja athygli á grein Rúnars Vihjálmssonar, prófessors í heilsuhagfræði, um íslenska heilbrigðiskerfið og framtíð þess.

BLÓM Í HÉRÐASDÓMI

Nú getur afleggjari Davíðs Oddssonar tekið sér sæti dómara í Héraðsdómi  Austurlands og Norðurlands eystra.
Sigurður Gísli Pálmason

HVAÐAN KEMUR DRIFKRAFTURINN?

Gott þótti mér viðtal við Sigurð Gísla Pálmason í Morgunblaðinu 13. desember sl. Sigurður Gísli hafði þá fest kaup á myndlistargalleríinu, Gallerí i8 við Klapparstíg í Reykjavík.