Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2006

ÚTLENDINGAR RÁÐNIR TIL AÐ PÍNA NIÐUR LAUNIN

Kæri Ögmundur.Ég var að ræða við kunningja minn sem gegnir vel launaðri stöðu hjá Flugleiðum, eða Icelandair eins og það heitir víst núana - ( ekkert má lengur heita íslenskum nöfnum hjá hinni nýju stétt íslenskra peningabraskara).

ÍSLENDINGAR EIGA AÐ LÍTA SÉR NÆR

Kæri Ögmundur.Ég var að lesa ágæta grein Þorleifs Gunnlaugssonar á síðunni þinni.  Ég er sammála flestu sem þar kemur fram viðvíkjandi innrás Ísraelsmanna í Líbanon, morðunum þar og skemmdaverkunum, í skjóli Bandaríkjanna og Bretlands.

ENN UM FJÖLMIÐLALAGAFARSANN

Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég pistil, sem ég birti hér á síðunni – og var í kjölfarið birtur í Blaðinu – um forsetaembættið og fjölmiðlalögin.Þetta varð mér síðan tilefni til þess að fletta upp blaðaskrifum frá þessum tíma.

EINHLIÐA SKRIF UM ÍSRAEL GAGNRÝND

Sæll Ögmundur. Fyrir stuttu síðan kaus ég vinstri græna og var ánægður með það, vildi sjá ykkar sem leiðandi afl í borginni.
ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

Hér á landi var nýlega staddur hópur manna frá Mið-Evrópu. Þeir fóru víða og hrifust mjög af landi og þjóð.

RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI

Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra.
SIGURRÓS OG LANDIÐ

SIGURRÓS OG LANDIÐ

Hljómsveitin Sigurrós hefur unnið hug og hjörtu landsmanna. Ég hef lengi verið í hópi aðdáenda hennar. Sigurrós kynntist ég á milli svefns og vöku.

UM MÆTINGU Á MÓTMÆLAFUNDI GEGN STRÍÐSGLÆPUM

Birtist í Fréttablaðinu 03.08.06.Fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af fjöldamorðunum í Qana í Suður-Líbanon á sunnudag var efnt til mótmæla í Ísrael.

BEINUM REFSIAÐGERÐUM GEGN BANDARÍKJUNUM !

Mig langar að þakka þér fyrir ágætar greinar í Mbl. varðandi Mið-Austurlönd. Er ekki hægt að beita Bandaríkin viðskiptaþvingunum? T.d.
VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

Tíu ár eru síðan Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands. Af því tilefni hafa verið viðtöl við hann í fjölmiðlum.