Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2006

SÝNUM Í VERKI ANDSTÖÐU VIÐ MANNRÉTTINDABROT !

Sæll Ögmundur.Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík hvetur í grein sinni hér á síðunni að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

MÓTSAGNAKENNDUR MOGGI

Morgunblaðið stærir sig af því að greina á milli frétta annars vegar og ritstjórnarpistla hins vegar. Ég skal viðurkenna að stundum tekst blaðinu þetta bærilega.

BRANDARI ÁRSINS?

Ég fletti upp í dagatalinu mínu til þess að sjá hvort við værum einhvers staðar nærri 1. apríl, þegar ég las um það í blöðum fyrir nokkrum dögum að hingað til lands hefði komið hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúadeildar japanska þingsins  til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi og læra af Íslendingum um hvernig ætti að bera sig að! Og hverjir skyldu lærimeistararnir hafa verið? Jú, það var helbláir ráðuneytisstarfsmenn og starfsmenn einkavæðingarefndarinnar, sem sett var á laggirnar í umboði þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar.
HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.

SLIT Á STJÓRNMÁLASAMBANDI OG VIÐSKPTABANN Á ÍSRAEL

Fjöldamorðin í Kana í Suður-Líbanon þar sem ísraelski herinn myrti tugi barna eiga sér því miður fordæmi. Í þessum sama bæ fyrir rúmum 10 árum, hinn 18.