Fara í efni

Greinasafn

Október 2006

ÁKALL UM HJÁLP

Kæri þingmaður Ögmundur Jónasson.  Ég skrifa þér þetta bréf til þess að vekja athygli einum af afleiðingum hvalveiða. Nú hefur Sjávarútvegsráðherra tekið þá örlagaríku ákvörðun að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði orðrétt í Kastljósi í gærkvöldi "auðvitað munu þessi fáu dýr ekki skila mjög miklu, það er líka mjög ósanngjarnt að bera saman afrakstur af vísindalegum veiðum sem ekki fara fram með þeim hætti að menn séu að ná fram hámarksafrakstri, heldur að reyna að búa til.
ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

Grein Þórs Whitehead, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands, í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag þar sem hann segir að þeir Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi látið kanna hvort samráðherra þeirra, Svavar Gestsson, hafi haft samskipti við austur-þýsku leyniþjónustuna, STASI, er sem sprengja inn í íslenska þjóðmálaumræðu.

VG STÓÐ EINN FLOKKA NÁTTÚRUVAKTINA Á ALÞINGI

Kæri Ögmundur. Vinstri hreyfingin grænt framboð greiddi atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun en Framsókn, Samfylking og Íhaldið greiddu atkvæði með Kárahnjúkavirkjun.

ÞURFA ÞINGMENN AÐ VERA LOÐNIR UM LÓFANA?

Á forsíðu Morgunblaðsins sl. sunnudag  er greint frá því, að nú sé hart barist í prófkjörsslag Sjálfstæðisflokksins vegna þingkosninga að vori.

KRAFAN ER: ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !

Sæll Ögmundur... Ég var að lesa pistil Óínu á vefsíðunni þinni, og finnst hún afbragð, eitthvað finnst mér ég kannast við ritstíl hennar, sem er góður.  En það veltist fyrir mér hvort almennir lesendur geri sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta mál er. Framsetningin er flókin og ekki er talað tæpitungulaust um kjarna málsins.
ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

Fyrir fáeinum dögum fékk ég bréf frá Ólínu, sem vakti athygli á því hve lýsandi og táknræn frásögn Morgunblaðsins var síðastliðinn föstudag af vesturför þremenninganna, Geirs, Valgerðar og Björns.

VARNARLIÐ VERKALÝÐSINS

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í sjónvarpi á dögunum að nauðsynlegt væri að upplýsa allt er varðaði þær persónunjósnir sem fóru fram um áratuga skeið með mikilli leynd.

AÐFÖR AÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér kærlega fyrir bréfið góða sem þú sendir mér og öðrum íbúum Snæfellsbæjar, varðandi aðför meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Snæfellsbæjar, að starfsmönnum bæjarins.
UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um deilur BSRB við bæjarstjórnina í Snæfellsbæ í kjölfar uppsagna starfsmanna hjá bæjarfélaginu.
NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

Í byrjun vikunnar var haldinn aðalfundur Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins. Fundurinn var prýðilegur, flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi og fram fór umræða um málefni sem tengjast Ríkisútvarpinu, þá ekki síst um framtíð þess.