Fara í efni

Greinasafn

Október 2006

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

Fréttablaðið hefur verið með ágætan fréttaflutning að undanförnu um þróun innan spítalakerfisins. Í föstudagsútgáfunni er að finna athyglisvert viðtal við Jóhannes M.

UM BROTTHVARF HERSINS

Nú er herinn farinn - það er að segja líkamlega. Þessi her fer aldrei úr vitund þjóðarinnar - etv. sem betur fer.
STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

Ef umræðan um Kárahnjúkavirkjun hefði verið komin á það stig sem hún er nú, þegar virkjunin var á teikniborðinu, hefði aldrei orðið af henni.

TJÁNINGARFRELSIÐ BER AÐ VIÐRA - EINNIG ÞEIRRA SEM HAFA RANGT FYRIR SÉR

Ég var að lesa pistil þinn undir fyrirsögninni “STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN” og er fullkomlega sammála svari þínu.

ER TÆKIFÆRI TIL BANKAYFIRTÖKU ?

Við endurfjármögnun íslenskra banka á skuldum sínum hafa vextir hækkað úr 10-20 punktum yfir LIBOR sem almennt gerist á þessum markaði í 70 – 80 punkta yfir LIBOR.

STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN

Birtist í Morgunpósti VG 02.10.06.Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er fjallað um þá sem tóku þátt í báráttu fyrir herlausu Íslandi, það fólk sem tók þátt í Keflavíkurgöngum til að leggja áherslu á sjónarmið sín eða skrifaði og talaði fyrir friði og gegn vígbúnaði.Um þessa einstaklinga og hvað fyrir þeim vakti segir m.a.

KRAFTMIKIL ÞINGBYRJUN

Í dag kom Alþingi saman til fundar eftir sumarhlé. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sagði þjóðina standa á tímamótum.

ÖR Á ÞJÓÐARSÁLINNI

Blessaður.Mér finnst sjálfsögð sú krafa að Alþingi verði kallað saman áður en fyllt verði á Hálslón. Í fyrsta lagi til að ákveða hvort þörf sé á rannsókn á öllu ferlinu og í framhaldi hvort ekki eigi að fresta fyllingu lónsins á meðan rannsóknarnefnd Alþingis kanni málið.

LAUSNIN ER Í HAFNARFIRÐI

Það ríkir einkennilegur dapurleiki í samfélaginu þessa sólarhringa. Ómar Ragnarsson hefur vakið svo rækilega athygli á því sem er að gerast við Kárahnjúka að lengi verður í minnum okkar – sem erum sandkorn og dropar þegar kemur að stórum ákvörðunum, haft.