 
			VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG
			
					25.10.2006			
			
	
		Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			